Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2011
Ábyrgðarleysi!!!
23.8.2011 | 11:34
Mér finnst það geypilegt ábyrgðarleysi af Morgunblaðinu að sitja á þessari frétt í næstum því viku
.

![]() |
Drukkinn á reiðhjóli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er svakalegra en mann grunar!
9.8.2011 | 08:54
þetta minnir á álit greiningadeilda bankanna á sínu tíma. Góðærið var alls ekki jafn svakalegt og þeir vildu vera láta.
Getur verið að veðurstofan eigi einhvern þátt í hruninu?
![]() |
„Ekki eins svakalegt“ og veðurspá gefur til kynna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)