Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Hvalslíf og mannslíf

Ţađ er mjög gott framtak ađ setja upp ţessi upplýsingaskilti viđ Pollinn og athyglisvert hvađ menn eru fljótir ađ bregđast viđ. Ţó er ţetta líklega ađeins tímabundinn viđburđur og ţessum hvölum verđur tćplega langra lífdaga auđiđ á ţessum stađ. Kjörsvćđi ţeirra og ađalfćđa er jú á úthafinu. Í ţessu sambandi er mjög athyglisvert ađ rifja upp annađ skiltamál. Ţađ er varúđarskiltiđ sem ég veit ekki hvort búiđ er ađ setja upp í Reynisfjöru. Ţar hafa ferđamenn ţó veriđ í augljósri lífshćttu og reyndar hefur ástandiđ kostađ mannslíf, ađ hluta til vegna fáránlegs karps um hver á ađ bera kostnađ og ábyrgđ á ađ vara viđ hćttulegum ađstćđum sem ekki eru öllum augljósar. Ţađ tók styttri tíma ađ setja upp vegasjoppu á stađnum. Enn eitt dćmiđ um undarlegar áherslur í mannlífinu.
mbl.is Upplýsingaskilti um andarnefjur viđ Pollinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband