Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Forseti fólksins

Samfélagsleg sátt svo að átök lægi í samfélaginu.

Örugg og ábyrgðarfull ákvörðunartaka.

Kjósa til alþingis sem fyrst.

Ný stjórnskipan, ný stjórnarskrá, nýtt lýðveldi. 

 

Hað sem öllum prinsippum og prótókollum líður, er þetta ekki það sem fólkið (aðrir en harðkjarna sjálfstæðismenn) hefur verið að fara fram á? Mér sýnist að forsetinn hafi jafn rétt fyrir sér nú og með ástand vega á Vestfjörðum á sínum tíma. Það fór ekki vel ofan í Blöndalinn sem þá var samgönguráðherra. Hann varð sannleikanum sárreiðastur.


mbl.is Björn: Forsetinn gekk á svig við hlutleysi sitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband