Úr hörðustu átt...
10.7.2009 | 12:17
Tæplega hefðu fyrrum stjórnarliðar tekið mark á slíkri beiðni frá Steingrími Joð & co. í fyrri tíð. Hér á vel við ein ágæt vísa sem flugmundurinn heyrði fyrir margt löngu:
Dulítið er mannsins máttur
magnlítill á stundum.
Það er jafnan heimskra háttur
hása sig að æpa á fundum.
![]() |
Fara fram á rýmkaðan ræðutíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.