Hryðjuverk
10.12.2008 | 18:10
Hryðjuverkamaðurinn í þessu tilfelli er Sigurður sjálfur. Hann er að gera hryðjuverkaárás á gamla og góða íslenska siði.
Jólasveinar valda deilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nákvæmlega. Ég fer á hverju ári í skötuveislu hjá bróður mínum og þar er skatan elduð inni í eldhúsi. Á aðfangadagskvöld kíki ég svo aftur til hans og þá verð ég ekki var við að þar hafi verið elduð skata daginn áður.
Krummi, 10.12.2008 kl. 18:53
Það er gamall og góður síður að reka við þegar maður þarf, en þú þarft ekki að reka rassg... uppí andlitið á næsta manni, eða?
Beturvitringur, 11.12.2008 kl. 02:56
Heima var alltaf skata í hádeginu, síðan þegar borðhald var búið þá var gert klárt í að sjóða jólahangiketið, og bíngó þá var öll skötulykt á burt, ef lá mikð við þá voru fundnar grenigreinar og þær brendar í smá skömtum í öskubakka og þvílík jólalykt.
Ekkert að því að elda skötu. Sjálfur er ég að leggja drög að því að mér verði hennt út úr húsinu sem ég bý í, ég bý í 45 íbúða stigagangi. Mér er slétt sama um hvað nágrannanum finnst. Þegar ég Þá sjaldan ég er í fríi um helgar þarf oft að búa við partýhávaða og enginn gerir neitt. Nú er komið að mér ( og hlakkar í mér).
Sverrir Einarsson, 15.12.2008 kl. 03:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.