Norski herinn mættur
22.11.2008 | 00:24
Maður fær ekki á tilfinninguna að stjórnvöld séu í einlægni og með allra hag að reyna að leysa vandamálin. Það lýtur frekar út fyrir að það sé verið að reyna að fela eitthvað. Hver er tilgangurinn með því að halda upplýsingum frá fólki? Hvað má Jónas Fr. ekki segja? Er hann að fela sig eða er verið að fela hann? Og Ingibjörg tekur þátt í þessu makki.
Forstjóri verndaður? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.