Vita þeir meira en við?
23.3.2008 | 10:38
Maður fer að spyrja spyrja sig hvort landsfeðurnir segi okkur allan sannleikann. Vita þeir úti í heimi eitthvað meira en íslenskur almenningur eða eru þeir upp til hópa illa upplýstir vitleysingar? Segja pólitíkusar ekki fram í rauðan dauðann að allt sé í lagi þó þeir sitji í miðju bálinu?
Eitraður vogunarsjóður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.