Rakið dæmi
14.2.2008 | 10:36
Er þetta ekki bara til að undirstrika þá gífurlegu hættu sem stafar af flugvellinum? Heilir 10, tíu lítrar af eldsneyti láku niður. Svona kæruleysi gengur bara alls ekki. Eða er kannski bara skollin á gúrkutíð í fjölmiðlum fyrst Villi lætur sér ekki segjast?
![]() |
Eldsneytisleki á Reykjavíkurflugvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er það nú ekki fullmikið sagt ? Þetta hefði nú alveg getað gerts í Keflavík eða þá að olíubíll hefði lekið á miðri Hringbraut...
Mér finnst stundum gleymast að yfir 300 þúsund farþegar fara um völlinn á hverju ári. Það segir dálítið um mikilvægi hans. Því er nauðsynlegt - ef á að færa hann á annað borð - eins og því miður stefnir í- að færa hann ekki langt frá Reykjavík.
Góðar stundir.
KAJ, 14.2.2008 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.