Móðursýki

Ég sé nú ekki hvað er fréttnæmt við þenna atburð. Það kemur fram að börnin voru í björgunarvestum og flotbúningum, sem sagt rétt og vel búin miðað við aðstæður. Mér liggur við að segja að slíkt sé undantekning hér á landi.  
mbl.is Börnum komið til bjargar á Skorradalsvatni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Gíslason

Mér finnst það full gróft af þinni hálfu að tala um móðursýki í þessu samhengi. Skorradadalsvatn er frekar kallt allt árið og það er meira en að segja það að synda í land af miðju vatni, þar tala ég af reynslu. Lögreglunni þótti alla vega ástæða til að kalla út björgunarsveit/sveitir útaf þessu, sem blessunarlega voru afturkallaðar fljótt. Börn í miðju stöðuvatni er alltaf slæmt mál og að mínu fréttnæmt ef fólki er bjargað úr lífsháska, sama hversu léttvægur hann er eða hversu vel fólk er búið.

Ég er þó sammála þér um fólk ætti oftast að búa sig betur áður en það anar út á vötn, upp á hálendi eða þessháttar.

Sigurbjörn Gíslason, 31.7.2008 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband